Afþreying

Húsafell er sannkölluð orlofsparadís. Hvort þú sem hefur hug á því að upplifa ævintýramennsku, slökun eða góða skemmtun með fjölskyldunni finnur þú fjölbreytta afþreyingu. Við bjóðum upp á margs konar ævintýraferðir fyrir einstaklinga, sem og stærri og smærri hópa.