Golfvöllur

Golfvöllurinn er 9 holu völlur hannaður af Hannesi Þorsteinssyni. Brautirnar liggja meðfram bökkum Kaldár og Stuttár, þar sem kylfingurinn þarf að vanda sig við leikinn því víða liggja brautir yfir vatn og oft er stutt í skóginn. Fyrsti teigur er fyrir neðan sundlaug og eru vallargjöld greidd í sundlaugarhúsinu. Golfvöllurinn er aðili að Golfsamabandi Íslands og gilda reglur GSÍ á honum.

20.900 kr.

Unglingar: 12–15 ára, 9.750 kr.
Börn: 0–11 ára, frítt.

Senda fyrirspurn
Skipulagðar ferðir
mánuður
dagur