Gönguleiðir

Húsafell skartar mörgum af fegurstu afbrigðum íslenskrar náttúru sem gerir gönguferðir að dásamlegri upplifun og má kalla draumaland göngumannsins.

‍Séð yfir Hvítá, Odda, Tungu og Eiríksjökul.
‍Séð yfir Norðlingafljót, Tungu og Ok.

In the surrounding nature you can expect to find dense woodlands, waterfalls, glaciers, rugged lava, crystal springs, wildflowers plus remarkable archaeological remains. But with so much opportunity it can be difficult to know where to begin. Luckily for you, we have made a map with our ten favorite hikes.

Download:

Hiking in Húsafell brochure
Walking routes in Húsafell

Contact Hotel Húsafell for more information

Senda fyrirspurn
Skipulagðar ferðir
mánuður
dagur

Engum aukefnum er bætt út í vatnið en stöðugt streymi hveravatns tryggir einstakan hreinleika. Krauma er opin allan ársins hring og er frábær heilsulind í aðeins 90 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Á sumrin er opið frá kl. 10:00 til 23:00 en á veturna frá kl. 10:00 til 21:00. Aðstaðan er hin glæsilegasta með búningsherbergi fyrir 140 manns, gjafabúð og fyrsta flokks veitingarstað sem opnar í nóvember.