Hraunhellir

Víðgelmir er stærstur allra hella á Íslandi og einn stærsti hraunhellir í heimi. Hellirinn hefur verið friðaður frá árinu 1993.

Víðgelmir er stærsti hraunhellir í heimi og býður The Cave upp á tvenns konar skipulagðar skoðunarferðir um þessa litfögru paradís.

Cave Explorer tekur um eina og hálfa klukkustund og Cave Master tekur um 3–4 klst.

Upplifið undur Víðgelmis með The Cave.

20.900 kr.

Unglingar: 12–15 ára, 9.750 kr.
Börn: 0–11 ára, frítt.

Senda fyrirspurn
Skipulagðar ferðir
mánuður
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12
dagur
M T W T F S S
Cave Explorer

Undur Víðgelmis fyrir alla fjölskylduna. Skoðunarferðin tekur eina og hálfa klukkustund með leiðsögn frá einum sal til annars innan hellisins. Fegurð Víðgelmis sést vel í stórkostlegri litadýrð berglaga og hraunmyndanna sem gera ferðina að einstakri upplifun. 

Athugið að í hellinum er kalt og mælt er með að gestir séu vel klæddir í hlýjan fatnað. Aldurstakmark í ferðina er 4 ár.

Ferðaáætlun – sumar
Daglega kl. 10:00, 11:30, 13:00, 14:30, 16:00 og 17:30

Ferðaáætlun – vetur
Daglega kl. 11:30, 13:00 og 15:00

Gestum er ráðlagt að mæta 10–15 mínútum áður en lagt er af stað í ferðina.

6.500 kr.

Lengd ferðar: 1,5 klst.
Innifalið: Hjálmur og höfuðljós

Senda fyrirspurn
<div id="bokun-w8597_120529e7_46ec_4943_8bef_f55e5bb56489">Loading...</div><script type="text/javascript"> var w8597_120529e7_46ec_4943_8bef_f55e5bb56489; (function(d, t) { var host = 'widgets.bokun.io'; var frameUrl = 'https://' + host + '/widgets/8597?bookingChannelUUID=823dd7fa-fa59-4aca-b104-06984ac8ef7a&amp;activityId=7917&amp;lang=en&amp;ccy=ISK&amp;hash=w8597_120529e7_46ec_4943_8bef_f55e5bb56489'; var s = d.createElement(t), options = {'host': host, 'frameUrl': frameUrl, 'widgetHash':'w8597_120529e7_46ec_4943_8bef_f55e5bb56489', 'autoResize':true,'height':'','width':'100%', 'minHeight': 0,'async':true, 'ssl':true, 'affiliateTrackingCode': '', 'transientSession': true, 'cookieLifetime': 43200 }; s.src = 'https://' + host + '/assets/javascripts/widgets/embedder.js'; s.onload = s.onreadystatechange = function() { var rs = this.readyState; if (rs) if (rs != 'complete') if (rs != 'loaded') return; try { w8597_120529e7_46ec_4943_8bef_f55e5bb56489 = new BokunWidgetEmbedder(); w8597_120529e7_46ec_4943_8bef_f55e5bb56489.initialize(options); w8597_120529e7_46ec_4943_8bef_f55e5bb56489.display(); } catch (e) {} }; var scr = d.getElementsByTagName(t)[0], par = scr.parentNode; par.insertBefore(s, scr); })(document, 'script'); </script>
Cave Master

Upplifðu Víðgelmi í allri sinni dýrð í lengri skoðunarferð sem tekur um 3–4 klst. Djúpt í hellinum má finna heila en viðkvæma dropasteina og dropasteinskerti, einstaklega fallegar bergmyndanir sem vekja aðdáun allra sem heimsækja hellinn.

Athugið að í hellinum er kalt og mælt er með að gestir séu vel klæddir í hlýjan fatnað. Aldurstakmark í ferðina er 9 ár.

Ferðaáætlun – sumar
Daglega kl. 10:00 og 13:00

Ferðaáætlun – vetur
Daglega kl. 10:00

Gestum er ráðlagt að mæta 10–15 mínútum áður en lagt er af stað í ferðina.
Lágmarksfjöldi í ferð er 2.

19.900 kr.

Lengd ferðar: 3–4 klst.
Innifalið: Hjálmur og höfuðljós

Senda fyrirspurn