Fjallahjólreiðar

Hótel gestum býðst að upplifa fágæta náttúrufegurð Húsafells á svokölluðum Rockhopper-fjallahjólum. Hægt er að velja á milli tveggja ólíkra leiða (nr. 7 og 9) en hvor leiðin um sig hentar fjallahjólum einstaklega vel þar sem þau komast torfarnar slóðir. Hótelgestir hafa aðgang að hjólum þeim að kostnaðarlausu. Betra er að bóka hjól fyrirfram.

20.900 kr.

Unglingar: 12–15 ára, 9.750 kr.
Börn: 0–11 ára, frítt.

Senda fyrirspurn
Skipulagðar ferðir
mánuður
dagur