Snjósleðar

Ógleymanleg upplifun á Langjökli þar sem farið er um stórkostlegt landsvæði á snjósleðum og manngerður íshellir er heimsóttur. Nauðsynlegur útbúnaður er fenginn í Jaka, skála í eigu Mountaineers of Iceland, og þaðan er haldið út á víðfeðma fannbreiðuna. Á leiðinni í íshellinn bera stórfenglegar náttúruperlur fyrir augu en þegar komið er að hellinum tekur við 200 m ferð með leiðsögn um manngerð ísgöng sem ná 40 m undir jökulhettuna. Á heimleiðinni gefst ferðalöngum annað tækifæri til að njóta tilkomumikils landslags og fallegrar náttúru.

20.900 kr.

Unglingar: 12–15 ára, 9.750 kr.
Börn: 0–11 ára, frítt.

Senda fyrirspurn
Skipulagðar ferðir
mánuður
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12
dagur
M T W T F S S
<div id="bokun-w8597_edc6399c_2ea7_4ed7_babb_64972837bdf2">Loading...</div><script type="text/javascript"> var w8597_edc6399c_2ea7_4ed7_babb_64972837bdf2; (function(d, t) { var host = 'widgets.bokun.io'; var frameUrl = 'https://' + host + '/widgets/8597?bookingChannelUUID=823dd7fa-fa59-4aca-b104-06984ac8ef7a&amp;activityId=303332&amp;lang=en&amp;ccy=ISK&amp;hash=w8597_edc6399c_2ea7_4ed7_babb_64972837bdf2'; var s = d.createElement(t), options = {'host': host, 'frameUrl': frameUrl, 'widgetHash':'w8597_edc6399c_2ea7_4ed7_babb_64972837bdf2', 'autoResize':true,'height':'','width':'100%', 'minHeight': 0,'async':true, 'ssl':true, 'affiliateTrackingCode': '', 'transientSession': true, 'cookieLifetime': 43200 }; s.src = 'https://' + host + '/assets/javascripts/widgets/embedder.js'; s.onload = s.onreadystatechange = function() { var rs = this.readyState; if (rs) if (rs != 'complete') if (rs != 'loaded') return; try { w8597_edc6399c_2ea7_4ed7_babb_64972837bdf2 = new BokunWidgetEmbedder(); w8597_edc6399c_2ea7_4ed7_babb_64972837bdf2.initialize(options); w8597_edc6399c_2ea7_4ed7_babb_64972837bdf2.display(); } catch (e) {} }; var scr = d.getElementsByTagName(t)[0], par = scr.parentNode; par.insertBefore(s, scr); })(document, 'script'); </script>