Snjósleðar

Ógleymanleg upplifun á Langjökli þar sem farið er um stórkostlegt landsvæði á snjósleðum og manngerður íshellir er heimsóttur. Nauðsynlegur útbúnaður er fenginn í Jaka, skála í eigu Mountaineers of Iceland, og þaðan er haldið út á víðfeðma fannbreiðuna. Á leiðinni í íshellinn bera stórfenglegar náttúruperlur fyrir augu en þegar komið er að hellinum tekur við 200 m ferð með leiðsögn um manngerð ísgöng sem ná 40 m undir jökulhettuna. Á heimleiðinni gefst ferðalöngum annað tækifæri til að njóta tilkomumikils landslags og fallegrar náttúru.

20.900 kr.

Unglingar: 12–15 ára, 9.750 kr.
Börn: 0–11 ára, frítt.

Senda fyrirspurn
Skipulagðar ferðir
mánuður
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12
dagur
M T W T F S S