Heitar laugar

Fátt er betra en að baða sig undir berum himni í heitu vatni úr iðrum jarðar. Gestir Hótel Húsafells hafa aðgang að heilsulindinni allt árið um kring og án endurgjalds. Hægt er að velja á milli fjögurra einstakra baðlauga, allar með mismunandi hitastigi.

20.900 kr.

Unglingar: 12–15 ára, 9.750 kr.
Börn: 0–11 ára, frítt.

Senda fyrirspurn
Skipulagðar ferðir
mánuður
dagur