Slökun, vatn og vellíðan á Húsafelli

Hótel Húsafell í samstarfi við Flothetta mun bjóða upp á lúxus slökunarhelgi í byrjun mars á Hótel Húsafelli. Djúpslakandi og endurnærandi helgi þar sem að öll áhersla er á að gefa eftir, slaka og njóta.

Í boði verður m.a:
-Flotþerapía
-Slökun og hugleiðsla (Jóga Nidra)
-Útivist í dásamlegu umhverfi

Verð á mann í tveggja manna herbergi: 66.480
Verð á mann í einstaklingsherbergi: 85.980

Innifalið er gisting (tvær nætur) á hótel Húsafelli. Allur matur sem samanstendur af heilnæmum og bragðgóðum grænmetismat. (morgun- hádegis og kvöldverður 2x).

Skráning á booking@hotelhusafell.is
Staðfestingargjald kr. 20.000 greiðist v. skráningu

ATH: Fyrstir til að skrá sig fá uppfærslu úr standard herbergjum yfir í deluxe!!!

Skoða fleiri fréttir