Villibráðarmatseðill Hótel Húsafells

Einstakur 6 rétta villibráðarmatseðill í boði á veitingastað Hótel Húsafells fram til 20.nóvember.

Að auki er villibráðartilboð í gangi sem felur í sér gistingu fyrir tvo í standard herbergi í eina nótt með morgunverðarhlaðborði og aðgangi að sundlauginni Húsafelli auk sex rétta villibráðarmáltíðar að hætti kokksins á aðeins 50.560 kr.

Uppfærsla í Deluxe: 10.600
Uppfærsla í Superior Deluxe: 13.800

Bókanir á booking@hotelhusafell.is og í síma 435-1551.

Hlökkum til að sjá þig. Hótel Húsafell.

Skoða fleiri fréttir