Veitingastaðir

Á Hótel Húsafelli leggjum við áherslu á árstíðabundna matseðla þar sem íslenskt hráefni fær að njóta sín í alþjóðlegri matargerð. Góður matur, drykkur, þjónusta og fallegt umhverfi skapa ógleymanlega kvöldstund.

Kvöldverðar salur opinn
kl. 18:00 til 21:00 Sunnudag - Fimmtudaga
kl. 18:00 til 21:00 Föstudag og Laugardaga

Hópar

Á Hótel Húsafelli er boðið upp á tvo veitingastaði með fjórum veitingasölum, sem og fjölbreytta afþreyingu og dagsferðir. Við bjóðum hópa velkomna.

Ekki hika við að hafa samband vegna veitinga á netfangið restaurant@hotelhusafell.is

Hafa samband