Fljóta og njóta

Hótelgestir geta nýtt sér flotgræjur í laugunum, þeim að kostnaðarlausu, en hin svokallaða flotmeðferð er ný íslensk leið til að ná fram algerri slökun. Flothetta og fótaflot stuðla að einstakri vellíðan og aukinni frelsistilfinningu en þegar líkaminn flýtur um í vatni má finna fyrir fullkomnu þyngdarleysi.

20.900 kr.

Unglingar: 12–15 ára, 9.750 kr.
Börn: 0–11 ára, frítt.

Senda fyrirspurn
Skipulagðar ferðir
mánuður
dagur