Sumarsólstöður á Húsafelli

Í tengslum við sumarsólstöður dagana 21-24 júní bjóðum við á Húsafelli uppá daglegar göngur með leiðsögn.

21. júní Sólstöðuganga á Strút
Farið frá hótel Húsafelli klukkan 21:00 Áætlaður göngutími 3-4 tímar
22. júní Gengið umhverfis Bæjargilið
Farið frá hótel Húsafelli klukkan 17:00 Áætlaður göngutími 2-2,5 tímar
23. júní Söguganga um Húsafell
Farið frá hótel Húsafelli klukkan 17:00 Áætlaður göngutími 1-2 tímar
24. júní Jónsmessuganga á Bæjarfellið Farið frá hótel Húsafelli klukkan 21:00 Áætlaður göngutími 2-3 tímar 

Pakkinn Gisting fyrir tvo, morgunverður og aðgangur að sundlaug.
Einnig fá hótelgestir aðgang að 9 holu golfvelli.
Nýttu þér þetta einstaka tilboð á aðeins 29.990 kr. 

Skoða fleiri fréttir